Sendiboði keisarans af Jules Verne
?/100
Endnu ingen anmeldelser

Sendiboði keisaransEn del af World Classicsaf Jules Verne

Rússneska keisaraveldinu er ógnað eftir að uppreisnarseggir umkringja borgina Irkutsk og skera á allar samskiptalínur. Er keisarinn stendur frammi fyrir valdaráni og sundurliðun keisaraveldisins fær hann hina ólíklegu söguhetju, Michel Strogoff, til þess að vara landstjórann í austri við yfirvofandi hættum.

Ógleymanleg saga af háskaför yfir hið víðamikla, hrjóstuga og hættulega Rússland 19. aldar þar sem söguhetjan ferðast huldu höfði og sjálft keisaraveldið er undir.

Sendiboði keisarans er af mörgum talin hið mesta verk Jules Verne. Sagan hefur verið sett á svið sem leikrit, kvikmynduð, sjónvörpuð sem þáttaröð og nú nýlega kom út borðspil byggt á svaðilförum Michel Strogoff um víðáttur Rússlands.

Hinn franski Jules Verne (1828-1905) er einn dáðasti rithöfundur samtímans og oft nefndur sem faðir vísindaskáldskaparins. Var hann gríðalega afkastamikill bæði sem rithöfundur og ljóð- og leikskáld og er í dag mest þýddi rithöfundur allra tíma ásamt Agöthu Christie og William Shakespeare.
De bedste priser:
NetboghandlerPrisPris inkl. fragt
Bog&ide69,95
Sendiboði keisarans af Jules Verne

Sendiboði keisarans

af Jules Verne

Oversat af Eggert Jóhannsson

Indlæst af Hjálmar Hjálmarsson

Lydbog til download

ISBN: 9788726238617

Udgivet 04-05-2020 af SAGA Egmont

Ingen boganmeldelser ...

Vi er endnu ikke stødt på en boganmeldelse af 'Sendiboði keisarans' i de 522 aviser, blogs og andre medier, vi har fulgt siden 2010. Men vi har fundet 113.887 andre anmeldelser af bøger.