Tónsnillingaþættir: Bizet af Theódór Árnason
?/100
Endnu ingen anmeldelser

Tónsnillingaþættir: Bizetaf Theódór Árnason

Georges Bizet fæddist 1838 í Frakklandi. Hann er helst þekktur fyrir verkið Carmen sem er meðal vinsælustu óperusöngvum sögunnar. Hann fékk inngöngu í tónlistarháskóla fyrir 10 ára afmælið sitt og segja má að logi ferils hans hafi brunnið hratt og stutt. Hann gifti sig ungur þrátt fyrir mótmæli tengdafjölskyldunnar og átti einn son.
Serían fjallar um helstu tónsnillinga allt frá árunum 1525-1907. Hún er byggð á skrifum Theodórs Árnasonar sem var íslenskur tónlistarmaður. Fjallað er um líf tónskálda og verk þeirra. Bókin kom fyrst út árið 1966.
Theodór Árnason fæddist 10. desember 1889. Hann ólst upp á Seyðisfirði þar sem hann lærði á á fiðlu sem barn. Hann starfaði sem hljómsveitarstjóri í kvikmyndahúsi í Winnipeg og lærði hljómlist í Kaupmannahöfn. Hann er Íslendingum þó þekktastur sem rithöfundur og þýðandi. Hann þýddi m.a. nokkur Grímsævintýri auk þess sem hann skrifaði um helstu tónsnillinga heimsins.
De bedste priser:
NetboghandlerPrisPris inkl. fragt
Bog&ide9,95
Tónsnillingaþættir: Bizet af Theódór Árnason

Tónsnillingaþættir: Bizet

af Theódór Árnason

Ebog (ePub), 3 sider

ISBN: 9788728037232

Udgivet 01-01-2022 af SAGA Egmont

Ingen boganmeldelser ...

Vi er endnu ikke stødt på en boganmeldelse af 'Tónsnillingaþættir: Bizet' i de 527 aviser, blogs og andre medier, vi har fulgt siden 2010. Men vi har fundet 115.447 andre anmeldelser af bøger.